Um okkur

Um okkur
Primex er íslenskt líftæknifyrirtæki staðsett á Siglufirði sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á kítósanvörum fyrir fæðubótarefni, lækningatæki, snyrtivörur og ýmsa aðra notkun. Frá árinu 1999 hefur Primex unnið að því að breyta hráefni sem áður var mengandi úrgangur í verðmætar afurðir sem bæta lífsgæði manna og dýra.

Vitafoods-17